Fleiri þúsund tonn af rusli á braut um jörðu

Meira en 7.500 tonn af geimrusli svífur nú umhverfis jörðina okkar. Það skapar gríðarleg vandamál fyrir Alþjóðlegu geimstöðina og eins gervihnetti sem oftar en ekki þurfa að víkja undan ruslinu fljúgandi.