Nýr sjónauki leitar hættulegra loftsteina

Jörðin hefur eignast nýjan varðhund. Í Chile á sjónauki að skanna næturhimininn og finna loftsteina sem með ógnarhraða, ferðast um sólkerfið og vernda þannig hnöttinn fyrir árekstrum loftsteina.

NASA þróar sjónauka fyrir bakhlið tunglsins

Stjörnufræði Í öllu sólkerfinu er ekki hægt að finna heppilegri stað fyrir útvarpsbylgjusjónauka en á bakhlið tunglsins. Bakhliðin snýr alltaf frá jörðu og tunglið sjálft útilokar þannig allt það flóð útvarpsbylgna sem mannlíf nútímans hefur í för með sér. Jafnframt ná öll boð niður á yfirborð tunglsins, þar eð ekkert gufuhvolf er hér til truflunar. […]