Lítið eitt um geislavirkni

Hvorki er hægt að sjá né snerta á geislavirkni. Engu að síður er hún hvarvetna í kringum okkur í náttúrunni og háir skammtar af geislavirkni geta drepið okkur. En hvernig myndast geislavirkni og af hverju er hún svona hættuleg?