Vísindin útskýra: Þess vegna geispum við

Tilfinningin að þurfa að rífa kjálkana nánast úr lið er bæði ómótstæðileg og óhjákvæmileg. En af hverju fáum við þessa óstjórnlegu löngun til að grípa andann á lofti og soga að okkur miklu lofti?