Kortagerðarmaður gerði jörðina flata – aftur

Ógerningur reyndist að sigla með hliðsjón af kortum 16. aldarinnar. Siglingafólk þurfti fyrir vikið að sigla langar krókaleiðir, siglingatíminn lengdist til muna og hætt var við skipbrotum. Kortagerðarmaðurinn Mercator fann upp nýja, hugvitssamlega kortlagningaraðferð þar sem hann breytti hnöttóttri jörðinni í ferhyrnt kort.