Öngþveiti á aðalbrautum í geimnum

Mannkynið hefur nú sent svo marga gervihnetti á braut um jörðu að þröngt er orðið um brautir fyrir nýja. Margir gamlir gervihnettir svífa enn um og skapa hættu og fyrstu árekstrarnir hafa þegar átt sér stað. Jafnframt skapar geimrusl sívaxandi hættu.

Af hverju eru gervihnettir klæddir gullhúð?

Á myndum af geimskipum og gervihnöttum má sjá að yst er þunn himna úr ekta gulli. Þetta er vissulega falleg sjón en gull er dýrt og er hér einungis notað vegna þess hve góða hitaeinangrun það veitir. Eitt erfiðasta vandamálið við smíði geimskipa og gervihnatta er að koma í veg fyrir ofhitnun í glóandi sólskininu […]