Stærsti dróni heims á að koma gervihnöttum upp

Risadróninn Ravn X á að opna nýja skammleið út í geiminn ásamt nýjum flutningaleiðum milli staða með þekktri tækni í þyngstu pakkningu til þessa.
Af hverju eru gervihnettir klæddir gullhúð?

Á myndum af geimskipum og gervihnöttum má sjá að yst er þunn himna úr ekta gulli. Þetta er vissulega falleg sjón en gull er dýrt og er hér einungis notað vegna þess hve góða hitaeinangrun það veitir. Eitt erfiðasta vandamálið við smíði geimskipa og gervihnatta er að koma í veg fyrir ofhitnun í glóandi sólskininu […]