Vestur-afríski gíraffinn snýr aftur

Fyrir tveimur áratugum voru ekki eftir nema um 50 dýr af gíraffastofninum í Vestur-Afríku. En í samvinnu yfirvalda í Níger og samtakanna „Giraffe Conservation Foundation“ hefur tekist að snúa þróuninni við. Nú eru gíraffarnir orðnir um 400 og öll dýrin er að finna á svæði skammt frá höfuðborginni Niamey. Þessir gíraffar verða að teljast mjög […]