Edmund Kemper: Hrottafenginn raðmorðingi var vinur lögreglunnar

VARÚÐ – ÓHUGNANLEG LESNING.

Nautsterkur, bráðgáfaður og snargeðveikur – „Stóri Ed“ er einn af hræðilegustu raðmorðingjum gjörvallrar sögunnar. Hann sat úti á krá þar sem hann skiptist á kjaftasögum við lögreglumenn svæðisins, samtímis því sem hann lét sig dreyma um að myrða ungar konur og brytja þær niður.

„Dauðar rottur á rúi og stúi“

Bandaríski sláturiðnaðurinn einkenndist af sóðaskap og viðbjóði á fyrstu árunum eftir aldamótin 1900. Engin neytendalög voru til í Bandaríkjunum og fyrir vikið enduðu veik dýr og skemmt kjöt í sláturhúsunum. Þegar svo rithöfundurinn Upton Sinclair ritaði bréf til Theodores Roosevelts forseta, fóru hjólin hins vegar að snúast.