Hvað er svartur ís (frostrigning)?

Svokallaður svartur ís eða ,,glæra” verður til þegar bráðið vatn úr snjósköflum við vegkantinn flýtur yfir veginn og frýs í spegilsléttan og ósýnilegan dúk yfir nóttu.
Svokallaður svartur ís eða ,,glæra” verður til þegar bráðið vatn úr snjósköflum við vegkantinn flýtur yfir veginn og frýs í spegilsléttan og ósýnilegan dúk yfir nóttu.