Er gler í rauninni vökvi?

Í gömlum gluggarúðum er glerið oft þykkast neðst. Mér hefur verið sagt að þetta stafi af því að gler sé í rauninni vökvi og sígi því niður á við. Er þetta rétt?

Er gler til í náttúrunni?

Í náttúrunni myndast gler t.d. í tengslum við eldgos. Það er þó ekki eins gler og við þekkjum í gluggum og drykkjarglösum.