Golfstraumurinn tapar styrk 

Heimsins stærsta varmadæla er við það að bresta. Golfstraumurinn sem sendir hlýtt vatn í gegnum Atlantshaf er að missa kraft vegna hnattrænnar hlýnunar og það gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir hitastig í Norður-Evrópu.