Plöntur geta veitt okkur græna námuvinnslu

Málmar eru nauðsynlegir í margs konar iðnaði – allt frá þungaiðnaði yfir í snjallsíma – en vinnsla þeirra er skaðleg bæði loftslagi og umhverfi. Nú leggja sérfræðingar til nýja gerð námuvinnslu: Þeir vilja rækta plöntur sem soga sjálfar málma úr jarðveginum.