Fjórir orkugjafar geta staðið undir allri rafmagsnotkun mannkyns.

Ef hin grænu orkuskipti heppnast þurfum við að finna út heppilega blöndu endurnýtalegra orkuuppspretta. Sólar- vind- og vatnsorku höfum við náð þokkalegri stjórn á. Síðast en ekki síst mun jarðvarmi úr iðrum Jarðar skipta verulegu máli
Vísindamenn bora djúpt eftir grænni orku

Grænar orkulindir eins og sól og vindur ná ekki að fullnægja orkuþörf okkar. Því halda nú vísindamenn frá einkafyrirtæki nokkru í leit að stærri auðlindum. Með nýrri snjallri bortækni hyggjast þeir brenna sig 20 kílómetra niður í jörðina.
Öll orka gæti verið græn árið 2050

Umbreytingin frá jarðefnaeldsneyti yfir í græna orku virðist vera óvinnandi verk. En tæknin til að gera það er þegar til staðar. Fræðimenn hafa reiknað út að sólar-, vind- og vatnsorka geta annað orkuþörf heimsins árið 2050 og leiðarbókin er tilbúin.