Hversu þunnt er grafín?

Grafín hefur verið lofað sem sannkallað undraefni því það getur verið ákaflega sterkt og á sama tíma ótrúlega þunnt. En hversu þunnt er það eiginlega og hvers vegna er það svona sterkt?