3 tilgátur: Þess vegna grátum við

Maðurinn er eina tegundin sem finnur tárin þrýsta á þegar hann gleðst eða syrgir. Fyrir bragðið hafa vísindamenn árum saman reynt að finna skýringu á því hver tilgangur grátsins sé. Hér má lesa um þrjár af tilgátunum.
Hvers vegna verðum við örmagna af að gráta?

Ég hef veitt því eftirtekt að ég verð iðulega dauðþreytt eftir að hafa grátið