Styrktu alla þrjá þætti greindarinnar

Vísindamenn skipta greind í þrjá grunnþætti: kristallaða greind, fljótandi greind og vinnsluminni. Viljirðu styrkja greindina í heild þarftu að reyna á alla þættina. Prófaðu þetta.

3 ókostir við greind

Áttu erfitt með að þola há hljóð og gerirðu þér meiri áhyggjur en flestir aðrir? Þetta kann að vera til marks um að þú búir yfir einstaklega góðri greind.

Greind kolkrabbans er lík okkar: Einstein hafsins 

Við fyrstu sýn virðast þeir vera óttalega vitlausir en kolkrabbar eru reyndar svo greindir að stundum leiðist þeim hreinlega. Rannsóknir á gagnsæjum afkvæmum kolkrabba hafa nú fært vísindamenn nær grunnuppskrift náttúrunnar á greind.

Nú verður greindin sett upp í kerfi

Er hundurinn þinn greindur? Við því hafa vísindamenn ekki svar. Í rauninni er nefnilega ekki vitað hvað greind er og því erfitt að mæla greind dýra. Lausnin kynni þó að leynast á óvæntum stað – nefnilega í lotukerfi efnafræðinnar. Hér færðu skýringarnar.

Þjálfið heilann: Málgreind

Mótið tungumálið líkt og listaverk. Eða lærið erlent tugumál jafn vel og móðurmálið. Vísindamenn hafa komist að raun um hvernig tónlist getur bætt málgreindina.

Hvað er greind?

Hvers vegna eru sumir greindari en aðrir? Á síðustu árum hafa heilasérfræðingar öðlast mikla þekkingu um hvernig heilinn vinnur við að leysa tiltekin verkefni, en þeir vita samt ekki í raun hvað greind er. Ný rannsókn varpar þó ljósi á þýðingu genanna fyrir andlega getu okkar og hvar greindin eigi sér samastað í heilanum.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.