3 ókostir við greind

Áttu erfitt með að þola há hljóð og gerirðu þér meiri áhyggjur en flestir aðrir? Þetta kann að vera til marks um að þú búir yfir einstaklega góðri greind.

Þjálfið heilann: Málgreind

Mótið tungumálið líkt og listaverk. Eða lærið erlent tugumál jafn vel og móðurmálið. Vísindamenn hafa komist að raun um hvernig tónlist getur bætt málgreindina.

Hvað er greind?

Hvers vegna eru sumir greindari en aðrir? Á síðustu árum hafa heilasérfræðingar öðlast mikla þekkingu um hvernig heilinn vinnur við að leysa tiltekin verkefni, en þeir vita samt ekki í raun hvað greind er. Ný rannsókn varpar þó ljósi á þýðingu genanna fyrir andlega getu okkar og hvar greindin eigi sér samastað í heilanum.