Gufar vatn upp af sjálfu sér?

Hvernig stendur á því að vatn gufar hægt og rólega upp við stofuhita? Okkur hefur verið kennt að vatn taki ekki á sig loftform fyrr en við 100 gráðu hita