Gull afhjúpar krabbamein

Enn geta læknar ekki fundið krabbamein með neinni einni einfaldri prófun en svo gæti farið að blóðprufa með gulleindum uppgötvi meinið á frumstigi.

Gull: Goðsagnarkennt ofurefni

Frumefni númer 79 er gull, líklega þekktasta frumefni heims. Það hefur alla tíð verið eftirsótt af háum sem lágum og gull býr yfir eiginleikum sem gera það nytsamt fyrir margra hluta sakir.

Gullfrumeindir geta myndað búr

Gullfrumeindir eru þungar og tregar til að mynda sambönd við önnur efni. Aftur á móti þjappa þær sér gjarna saman og vísindamenn hafa þegar sýnt fram á að 14 gullfrumeindir geti náð saman í flata myndun.