Hugtökin vinstri og hægri stríða gegn eðli okkar

Einn af hverjum þremur á í basli með að greina í sundur hægri og vinstri og í rauninni er það ekki undarlegt. Þökk sé áttavita getum við ratað með hliðsjón af umhverfinu og höfuðáttunum í landslaginu en hins vegar stríðir það gegn eðli okkar að nota hugtökin hægri og vinstri.