Hvaða tólf dýr eru hættulegust manninum?

Blóð og eitur drýpur af hættulegustu dýrum heims. Þess ber að geta að það eru engan veginn alltaf stærstu dýrin sem okkur stafar mest hætta af. Hér má lesa sér til um tólf varasömustu dýr veraldar.