Var forfaðir háhyrninga landdýr?

Elsti forfaðir hvala, Pakicetus, er talinn vera ættfaðir háhyrninga þrátt fyrir að hann hafi hvorki lifað í sjó né getað synt.