Fimm mýtur um hárið: „Sköllóttir karlar framleiða meira testósterón“

Eru ljóskur heimskar og gerir streita fólk gráhært? Vísindamenn hafa skoðað gen, taugafrumur og hormón til að afhjúpa hvað er hæft í fimm útbreiddum mýtum um hár.
Hvernig er best að greiða úfið hár?

Þegar ég greiði flókann úr hári dóttur minnar æpir hún stundum af sársauka. Er hægt að greiða hárið auðveldlega?
Hárið vex aftur

Ertu með of lítinn hárvöxt? Eða kannski of mikinn? Þessi fíngerðu strá sem vaxa bæði á höfðinu og annars staðar á líkamanum valda okkur flestum einhverjum vandræðum, hvort heldur þau vaxa eða ekki. En nú eru vísindin reiðubúin til hjálpar með þrívíddarprentun, leysigeislum eða stofnfrumum.