Heilasjúkdómur umbreytir þúsundum í lifandi lík

Líflaust augnaráð, heiftarleg flog og nánast dýrslegt atferli. Skelfilegur smitsjúkdómur geisar um hnöttinn og skilur þá sem lifa hann af eftir sem hreyfingarlausar styttur. Við köfum ofan í skjalaskápa vísindanna og tökum þig með í ferðalag aftur til þriðja áratugar liðinnar aldar, þegar martraðarkenndur sjúkdómur geisar.