Hugarstýrð tölva hjálpar heilasködduðum

Tækni Japanskir vísindamenn við Keio-háskólá hafa þróað kerfi sem gerir kleift að stjórna tölvu með því einu að hugsa það sem framkvæma skal. Notandinn þarf að hafa á höfðinu hettu með litlum rafóðum sem lesa heilabylgjurnar. Tilhugsun um einhverja framkvæmd, vekur ein og sér upp nokkra virkni í þeim heilastöðvum sem sjá um þessa tilteknu […]