Heilinn gefur frá sér meira ástarhormón þegar við eldumst

Heilinn framleiðir meira af efninu oxýtósíni í takt við hækkandi aldur, ef marka má niðurstöður rannsókna. Efnið getur gert okkur hjálplegri og fær um að sýna öðrum meiri kærleika, jafnframt því sem það gerir okkur sáttari í eigin skinni.

Heilasjúkdómur umbreytir þúsundum í lifandi lík

Líflaust augnaráð, heiftarleg flog og nánast dýrslegt atferli. Skelfilegur smitsjúkdómur geisar um hnöttinn og skilur þá sem lifa hann af eftir sem hreyfingarlausar styttur. Við köfum ofan í skjalaskápa vísindanna og tökum þig með í ferðalag aftur til þriðja áratugar liðinnar aldar, þegar martraðarkenndur sjúkdómur geisar.