Andlitsblinda þjáir fleiri

Ný rannsókn sýnir að fleiri geti verið með svokallaða andlitsblindu en talið hefur verið. Vísindamenn vilja nú breyta því hvernig fyrirbrigðið er skilgreint.

Þú ert bara blekking

Við upplifum okkur sjálf sem „ég“ sem hefur frjálsan vilja. En hvar í heilanum er þessi hugmynd upprunnin? Manneskjur sem þjást af t.d. flogaveiki eða heilaskaða hafa veitt vísindamönnum furðulega sýn inn í vélarrúm sjálfsins. Hún afhjúpar að sjálf okkar er ekki jafn einsleitt og óháð eins og ætla mætti.

Heilar okkar nálgast heila apanna á ný 

Við greindumst frá simpönsum og síðan stækkuðu heilar okkar mikið. Á fáeinum milljónum ára þrefölduðust þeir að stærð og vísindamenn hafa loksins komist að orsökinni. Nú spreyta þeir sig á því að svara annarri spurningu: Hvers vegna heilar okkar eru núna að minnka. 

Heilinn gefur frá sér meira ástarhormón þegar við eldumst

Heilinn framleiðir meira af efninu oxýtósíni í takt við hækkandi aldur, ef marka má niðurstöður rannsókna. Efnið getur gert okkur hjálplegri og fær um að sýna öðrum meiri kærleika, jafnframt því sem það gerir okkur sáttari í eigin skinni.

Heilasjúkdómur umbreytir þúsundum í lifandi lík

Líflaust augnaráð, heiftarleg flog og nánast dýrslegt atferli. Skelfilegur smitsjúkdómur geisar um hnöttinn og skilur þá sem lifa hann af eftir sem hreyfingarlausar styttur. Við köfum ofan í skjalaskápa vísindanna og tökum þig með í ferðalag aftur til þriðja áratugar liðinnar aldar, þegar martraðarkenndur sjúkdómur geisar.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is