Heilann þyrstir í fitu

Það gerir okkur gott, en líkaminn er á öðru máli. Megrunarkúrar valda því að heilinn ræðst til atlögu við skynfærin og dómgreindina og við gefumst upp, hvað eftir annað. Vísindin bjóða hins vegar upp á auðvelda leið til að léttast, jafnframt því að innbyrða fitu og kökur.

Einkabörn eru með sérstakan heila

Staða okkar í fjölskyldunni skiptir meira máli en áður var talið. Nú hefur vísindamönnum í fyrsta sinn tekist að færa sönnur á að heilar þeirra sem engin systkini eiga séu öðruvísi en hinna.

Íhugun getur breytt heila þínum

Rannsókn ein sýnir að íhugun getur bæði styrkt einbeitinguna, dregið úr stressi og myndað líkamlegar breytingar í heilanum. Og mismunandi gerðir íhugunar hafa mismunandi áhrif.

Hvernig starfar minnið?

Hvernig ber heilinn sig að við að varðveita minningar? Vísindamenn hafa um áraraðir reynt að skýra hvernig við erum fær um að muna mikilvæga hluti en gleyma öðrum. Og á síðustu árum hafa ótal rannsóknir á bæði heilbrigðum manneskjum og persónum með alvarlegt minnisstol hjálpað fræðimönnum að afmarka svarið.

Við hugsum ekki rökrétt

Heilinn er þróaðasta tölva á hnettinum, en ákvarðanir okkar eru samt órökréttar og byggðar á tilfinningum. Heilinn er forritaður til að meta hraða meira en umhugsun og fyrir bragðið leyfir heilinn okkur helst ekki að skipta um skoðun.

5 mýtur um gamla heila: Heilinn styrkist með aldrinum

Gamlir, fúllyndir karlar og ruglað gamalt fólk sem ekki man nokkurn skapaðan hlut. Fjöldinn allur af sögusögnum segir okkur hvernig veiklun heilans hafi áhrif á okkur í ellinni. Margt af þessu eru mýtur sem ekki halda vatni.

Göngutúr heldur heilanum heilbrigðum

Reglulegar gönguferðir halda heilanum ungum og hjálpa jafnvel til við að laga skemmdar frumur. Þetta kemur fram í nýlegri rannsókn og getur skipt sköpum í baráttunni gegn vitglöpum og Alzheimer.

Líkami þinn er ókannað svæði

Maður inniheldur þúsundir af frumugerðum sem vísindamenn þekkja ekki. Ný tækni hefur afhjúpað risavaxið gat í þekkingu okkar um líkamann – en rannsóknarverkefni á heimsvísu vinnur að því að fylla upp í það. Meira en þúsund vísindamenn keppast nú við að kortleggja líffæri okkar og uppgötvanir þeirra geta leitt til nýrra meðferða gegn allt frá krabbameini til slímsleigjusjúkdóms.

Heilinn gengur í barndóm

Heilinn er afar þjált líffæri og tauganet hans alveg einstakt en hann fylgir samt föstu mynstri. Nýjar rannsóknir sýna hvernig tengingar í heila breytast á mannsævinni – og að þetta endar svipað og það hófst.

Vísindamenn finna tengsl maga og heila

Hundaæðiveirum hefur verið sprautað inn í magasekkinn á rottum og það afhjúpaði hvernig heilinn stýrir maganum. Með þessari nýju þekkingu vonast vísindamenn til að geta stytt sér leið við að lækna t.d. magasár.

Heilinn sér andlit alls staðar og meðhöndlar þau öll eins

Rafmagnsinnstungan getur verið lík augum og mjólkurfroðan í kaffibolla þínum getur líkst broskalli. Andlit dúkka oft upp á ýmsum stöðum og ný rannsókn bendir til þess að heilinn meðhöndli þessa missýningu með sama hætti og um raunveruleg andlit væri að ræða.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.