5 mýtur um gamla heila: Heilinn styrkist með aldrinum

Gamlir, fúllyndir karlar og ruglað gamalt fólk sem ekki man nokkurn skapaðan hlut. Fjöldinn allur af sögusögnum segir okkur hvernig veiklun heilans hafi áhrif á okkur í ellinni. Margt af þessu eru mýtur sem ekki halda vatni.

Vísindamenn finna tengsl maga og heila

Hundaæðiveirum hefur verið sprautað inn í magasekkinn á rottum og það afhjúpaði hvernig heilinn stýrir maganum. Með þessari nýju þekkingu vonast vísindamenn til að geta stytt sér leið við að lækna t.d. magasár.

Heilann þyrstir í fitu

Það gerir okkur gott, en líkaminn er á öðru máli. Megrunarkúrar valda því að heilinn ræðst til atlögu við skynfærin og dómgreindina og við gefumst upp, hvað eftir annað. Vísindin bjóða hins vegar upp á auðvelda leið til að léttast, jafnframt því að innbyrða fitu og kökur.

Íhugun getur breytt heila þínum

Ný rannsókn sýnir að íhugun getur bæði styrkt einbeitinguna, dregið úr stressi og myndað líkamlegar breytingar í heilanum. Og mismunandi gerðir íhugunar hafa mismunandi áhrif.

Heilinn sér andlit alls staðar og meðhöndlar þau öll eins

Rafmagnsinnstungan getur verið lík augum og mjólkurfroðan í kaffibolla þínum getur líkst broskalli. Andlit dúkka oft upp á ýmsum stöðum og ný rannsókn bendir til þess að heilinn meðhöndli þessa missýningu með sama hætti og um raunveruleg andlit væri að ræða.