Líkami þinn er ókannað svæði

Maður inniheldur þúsundir af frumugerðum sem vísindamenn þekkja ekki. Ný tækni hefur afhjúpað risavaxið gat í þekkingu okkar um líkamann – en rannsóknarverkefni á heimsvísu vinnur að því að fylla upp í það. Meira en þúsund vísindamenn keppast nú við að kortleggja líffæri okkar og uppgötvanir þeirra geta leitt til nýrra meðferða gegn allt frá krabbameini til slímsleigjusjúkdóms.
Draumráðningar – Hvað þýða draumar þínir?

Í árþúsundir höfum við reynt að sjá falin tákn og merkingar drauma. En nú reyna vísindin að spreyta sig á draumráðningum.
Rannsókn: Gervisætuefni getur aukið hættuna á heilablóðfalli og blóðtappa

Mörg vinsæl sætuefni eru notuð í gríðarmiklu af kaloríusnauðum mat og drykkjum. Sérfræðingar í iðnaðinum neita því alfarið að það geti verið hættulegt til neyslu.
Heilinn gengur í barndóm

Heilinn er afar þjált líffæri og tauganet hans alveg einstakt en hann fylgir samt föstu mynstri. Nýjar rannsóknir sýna hvernig tengingar í heila breytast á mannsævinni – og að þetta endar svipað og það hófst.
Sannleikur sjónvarpsþátta: Geta sveppir raunverulega sýkt heilann?

Þau sem hafa horft á þáttaröðina The Last of Us spyrja eflaust hvort sveppir geti ráðist inn í heila okkar og komið af stað heimsfaraldri. Gætu þeir gert það? Og hvað myndi gerast í því tilfelli?
Í fyrsta sinn: Vísindamenn leiða í ljós hvað gerist í heilanum þegar við deyjum

Tilviljanakennt slys á sjúkrahúsi í Kanada varð til þess að opna leið lækna að áður óþekktum heimi. Í ljós kom að heil runa óvæntra atburða á sér stað í heilanum fyrstu sekúndurnar eftir að hjartað hættir að slá.
Vald breytir heilanum – og persónuleikanum

Vald er altækt fyrirbæri sem nær til alls samfélagsins. Og það þarf aðeins lítið vald til að hafa mikil áhrif á persónuleikann.
Vísindamenn finna tengsl maga og heila

Hundaæðiveirum hefur verið sprautað inn í magasekkinn á rottum og það afhjúpaði hvernig heilinn stýrir maganum. Með þessari nýju þekkingu vonast vísindamenn til að geta stytt sér leið við að lækna t.d. magasár.
Gefðu heilanum frí – og vinnan verður betri

Spennandi umhverfi, nýtt hugsanamynstur, rótgrónum venjum sleppt og óvænt reynsla auka magn taugaboðefna í heilanum – og gera þig skarpari.
5 mýtur um gamla heila: Heilinn styrkist með aldrinum

Gamlir, fúllyndir karlar og ruglað gamalt fólk sem ekki man nokkurn skapaðan hlut. Fjöldinn allur af sögusögnum segir okkur hvernig veiklun heilans hafi áhrif á okkur í ellinni. Margt af þessu eru mýtur sem ekki halda vatni.