Líkami þinn er ókannað svæði

Maður inniheldur þúsundir af frumugerðum sem vísindamenn þekkja ekki. Ný tækni hefur afhjúpað risavaxið gat í þekkingu okkar um líkamann – en rannsóknarverkefni á heimsvísu vinnur að því að fylla upp í það. Meira en þúsund vísindamenn keppast nú við að kortleggja líffæri okkar og uppgötvanir þeirra geta leitt til nýrra meðferða gegn allt frá krabbameini til slímsleigjusjúkdóms.

Heilinn gengur í barndóm

Heilinn er afar þjált líffæri og tauganet hans alveg einstakt en hann fylgir samt föstu mynstri. Nýjar rannsóknir sýna hvernig tengingar í heila breytast á mannsævinni – og að þetta endar svipað og það hófst.

Vísindamenn finna tengsl maga og heila

Hundaæðiveirum hefur verið sprautað inn í magasekkinn á rottum og það afhjúpaði hvernig heilinn stýrir maganum. Með þessari nýju þekkingu vonast vísindamenn til að geta stytt sér leið við að lækna t.d. magasár.

5 mýtur um gamla heila: Heilinn styrkist með aldrinum

Gamlir, fúllyndir karlar og ruglað gamalt fólk sem ekki man nokkurn skapaðan hlut. Fjöldinn allur af sögusögnum segir okkur hvernig veiklun heilans hafi áhrif á okkur í ellinni. Margt af þessu eru mýtur sem ekki halda vatni.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is