5 mýtur um gamla heila: Heilinn styrkist með aldrinum

Gamlir, fúllyndir karlar og ruglað gamalt fólk sem ekki man nokkurn skapaðan hlut. Fjöldinn allur af sögusögnum segir okkur hvernig veiklun heilans hafi áhrif á okkur í ellinni. Margt af þessu eru mýtur sem ekki halda vatni.
Vald breytir heilanum – og persónuleikanum

Vald er altækt fyrirbæri sem nær til alls samfélagsins. Og það þarf aðeins lítið vald til að hafa mikil áhrif á persónuleikann.
Í fyrsta sinn: Vísindamenn leiða í ljós hvað gerist í heilanum þegar við deyjum

Tilviljanakennt slys á sjúkrahúsi í Kanada varð til þess að opna leið lækna að áður óþekktum heimi. Í ljós kom að heil runa óvæntra atburða á sér stað í heilanum fyrstu sekúndurnar eftir að hjartað hættir að slá.
Vísindamenn finna tengsl maga og heila

Hundaæðiveirum hefur verið sprautað inn í magasekkinn á rottum og það afhjúpaði hvernig heilinn stýrir maganum. Með þessari nýju þekkingu vonast vísindamenn til að geta stytt sér leið við að lækna t.d. magasár.
Heilann þyrstir í fitu

Það gerir okkur gott, en líkaminn er á öðru máli. Megrunarkúrar valda því að heilinn ræðst til atlögu við skynfærin og dómgreindina og við gefumst upp, hvað eftir annað. Vísindin bjóða hins vegar upp á auðvelda leið til að léttast, jafnframt því að innbyrða fitu og kökur.
Íhugun getur breytt heila þínum

Ný rannsókn sýnir að íhugun getur bæði styrkt einbeitinguna, dregið úr stressi og myndað líkamlegar breytingar í heilanum. Og mismunandi gerðir íhugunar hafa mismunandi áhrif.
8 vísbendingar um að þú sért greindari en gerist og gengur

Smávaxnir, rétthentir hundaeigendur, sem eru eilítið of þungir og reykja sígarettur, koma ekki sérlega vel út í vísindalegum rannsóknum.
Streita gerir heila barna fullorðna

Erfið lífsreynsla snemma á ævinni veldur því að heilinn þroskast fyrr en ella.
Nýjustu rannsóknir: Einkabörn eru með sérstakan heila

Staða okkar í fjölskyldunni skiptir meira máli en áður var talið. Nú hefur vísindamönnum í fyrsta sinn tekist að færa sönnur á að heilar þeirra sem engin systkini eiga séu öðruvísi en hinna.
Heilinn sér andlit alls staðar og meðhöndlar þau öll eins

Rafmagnsinnstungan getur verið lík augum og mjólkurfroðan í kaffibolla þínum getur líkst broskalli. Andlit dúkka oft upp á ýmsum stöðum og ný rannsókn bendir til þess að heilinn meðhöndli þessa missýningu með sama hætti og um raunveruleg andlit væri að ræða.