Míkrólæknar ráðast inn í líkama þinn

Þeir synda um í þvagblöðru þinni, bora sig í gegnum augað og skríða um í þörmunum. Heill her af agnarsmáum róbótum er tilbúinn að fræsa sig í gegnum krabbameinsæxli og sundra æðatöppum inni í líkama þínum.

Fimm atriði sem skipta máli fyrir þá sem vilja lifa lengur

Vísindamenn um allan heim róa að því öllum árum að komast að raun um hvernig við getum lifað heilsusamlegra lífi lengur. Hvað getum við sjálf gert til að vinna bug á sjúkdómum og koma í veg fyrir ótímabæran dauðdaga? Vísindin kynna hér til sögunnar fimm einföld ráð.

Þvagið segir ýmislegt um heilsu okkar

Tær, gulleitur vökvinn sem rennur gegnum þvagrásina oft á dag er ein vanmetnasta afurð líkamans. Liturinn á þvaginu segir nefnilega langtum meira um heilsu okkar en nokkurn skyldi gruna.

Eru sjóböð að vetri heilsusamleg?

Sjósundkappar stökkva út í ískaldan sjóinn allan liðlangan veturinn. Getur hugsast að vetrarböð og óhóflegur kuldi séu líkamanum holl?

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

Rannsóknir hafa leitt í ljós að heilsufar okkar er nátengt blóðflokki okkar. Sumir blóðflokkar hafa í för með sér aukna hættu á hjarta- og æðasjúkdómum, svo og minnisglöpum, á meðan blóðlokkur O ver okkur gegn krabbameini.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.