Að sjá fangana var áfall: Hermenn grétu

Vorið 1945 brjóta bandamenn upp hliðin á útrýmingarbúðum Þriðja ríkisins. Á leiðinni til Berlínar hafa hermennirnir þegar séð dauða og eyðileggingu en hörmungarnar í búðunum eru langtum svívirðilegri.

Listamaðurinn sem lifði af Treblinkabúðirnar

Þann 20. október 1942 stendur Samuel Willenberg innilokaður í gripaflutningavagni í járnbrautarlest ásamt öðrum síðustu íbúum í gyðingagettóinu í Opatów í Póllandi, sem nú er allt á valdi Þjóðverja.   Lestin stefnir í norðurátt en áfangastaðurinn er ókunnur. Börnin glöddust við þessa sýn – þau höfðu engan grun um hvað beið þeirra.“  Samuel Willenberg „Í […]

Helförin: Lífseigt gyðingahatur greiddi götuna

Adolf Hitler áleit gyðinga vera sníkjudýr sem þýsku þjóðinni stæði ógn af og sem ynnu að því leynt og ljóst að komast til heimsyfirráða. Hitler var engan veginn einn um þessa skoðun sína. Gyðingahatur var útbreitt um alla Evrópu og fordómarnir hlutu sérstakan hljómgrunn þegar nasistar komust til valda árið 1933. Fimm árum síðar sauð hatrið upp úr.