Litrík stjörnuþoka sem gægist upp á yfirborðið

Risastórt auga – þvermál 2,8 ljósár – starir á okkur utan úr geimi. En útlitið er blekkjandi. Augað er í raun leifar dauðrar stjörnu og sýnir okkur hvernig sólin okkar mun enda. Gríptu því sjónauka og horfðu á örlög sólkerfisins.