Hvers vegna brann Hindenburg? 

Þann 6. maí 1937 er loftfarið Hindenburg að lenda þegar eldur brýst út aftan í því. Einungis hálfri mínútu seinna voru brunarústir einar eftir á jörðinni.