Berlín 1945: Talið niður í dómsdag

Loftárásir, sultur og ótti við Rússa einkenna daglegt líf í Berlín síðasta stríðsveturinn. Fáir trúa loforðum nasista um sigur, en engin gerir tilraun til uppreisnar. Með hverjum deginum færast lokahamfarirnar nær.

Öskuillur Hitler lýsir yfir ósigri

Um þrjúleytið 22. apríl fær Hitler bræðiskast í Foringjabyrginu. En þýsku hershöfðingjarnir hlusta ekki lengur. Enginn vill koma Berlín til bjargar. Þess í stað flýja þeir Rauða herinn.

Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Eftir að hafa læknað Hitler af magaverkjunum fær læknirinn Theodor Morell leyfi til að gefa honum önnur lyf. Foringinn þjáist m.a. af einbeitingarörðugleikum og getuleysi. Á nokkrum vikum verður leiðtogi Þýskalands algerlega háður lækninum – og með metamfetamín í blóðinu hefur hann seinni heimsstyrjöld.

Fannst Hitler fótbolti skemmtilegur?

Þýska fótboltalandsliðið var í miklu uppáhaldi á Ólympíuleikunum í Berlín árið 1936 en þegar landsliðið mætti því norska fór allt úrskeiðis – með Hitler á hliðarlínunni.

Hitler var mesti hjólaþjófur Evrópu

Í október 1944 skipaði Hitler þýskum hermönnum að gera upptæk mörg þúsund reiðhjól í hersetnum ríkjum. Þýska herinn skorti farartæki og hjólaeigendur í Hollandi, Ítalíu og Danmörku þurftu að gjalda þess.

Bandamenn óttuðust Hitler í dulargervi

Bandarískur förðunarsérfræðingur sýndi árið 1944 fram á hversu auðveldlega Hitler gæti dulbúist. Þetta jók mjög á þann ótta bandamanna að Hitler kynni að flýja frá Þýskalandi.

Leið nasista til valda í Þýskalandi

Þýskir stjórnmálamenn gátu ekki sameinast um lausnir á gríðarlegum vanda Þjóðverja eftir fyrri heimsstyrjöld og kauphallarhrunið á Wall Street. Hitler fann leið til að nýta sér vantraust almennings gagnvart stjórnmálamönnum og náði völdum 1933. Skömmu síðar var lýðræðið afnumið.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is