Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Eftir að hafa læknað Hitler af magaverkjunum fær læknirinn Theodor Morell leyfi til að gefa honum önnur lyf. Foringinn þjáist m.a. af einbeitingarörðugleikum og getuleysi. Á nokkrum vikum verður leiðtogi Þýskalands algerlega háður lækninum – og með metamfetamín í blóðinu hefur hann seinni heimsstyrjöld.

Þýsku kjarneðlisfræðingarnir voru hikandi: Bomba Hitlers

Í seinni heimsstyrjöld óttuðust Bandaríkjamenn að Þjóðverjar næðu því að þróa kjarnorkuvopn. Bandarískir vísindamenn fengu frjálsar hendur – þeir áttu bara að verða á undan. En þýsku vísindamennina vantaði allt og þeir þjáðust þar á ofan af samviskubiti. Síðustu mánuði stríðsins störfuðu þeir í helli.

Berlín 1945: Talið niður í dómsdag

Loftárásir, sultur og ótti við Rússa einkenna daglegt líf í Berlín síðasta stríðsveturinn. Fáir trúa loforðum nasista um sigur, en engin gerir tilraun til uppreisnar. Með hverjum deginum færast lokahamfarirnar nær.

Leið nasista til valda í Þýskalandi

Þýskir stjórnmálamenn gátu ekki sameinast um lausnir á gríðarlegum vanda Þjóðverja eftir fyrri heimsstyrjöld og kauphallarhrunið á Wall Street. Hitler fann leið til að nýta sér vantraust almennings gagnvart stjórnmálamönnum og náði völdum 1933. Skömmu síðar var lýðræðið afnumið.