Þýsku kjarneðlisfræðingarnir voru hikandi: Bomba Hitlers

Í seinni heimsstyrjöld óttuðust Bandaríkjamenn að Þjóðverjar næðu því að þróa kjarnorkuvopn. Bandarískir vísindamenn fengu frjálsar hendur – þeir áttu bara að verða á undan. En þýsku vísindamennina vantaði allt og þeir þjáðust þar á ofan af samviskubiti. Síðustu mánuði stríðsins störfuðu þeir í helli.

10 hlutir sem þú vissir ekki um Hitler

Flestir vita að Hitler var grænmetisæta og mikið fyrir sætindi, en vissir þú að hann var alltaf slæmur í maga? Við höfum safnað saman 10 staðreyndum um Hitler, sem þú vissir líklega ekki um.

Berlín 1945: Talið niður í dómsdag

Loftárásir, sultur og ótti við Rússa einkenna daglegt líf í Berlín síðasta stríðsveturinn. Fáir trúa loforðum nasista um sigur, en engin gerir tilraun til uppreisnar. Með hverjum deginum færast lokahamfarirnar nær.

Öskuillur Hitler lýsir yfir ósigri

Um þrjúleytið 22. apríl fær Hitler bræðiskast í Foringjabyrginu. En þýsku hershöfðingjarnir hlusta ekki lengur. Enginn vill koma Berlín til bjargar. Þess í stað flýja þeir Rauða herinn.

Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Eftir að hafa læknað Hitler af magaverkjunum fær læknirinn Theodor Morell leyfi til að gefa honum önnur lyf. Foringinn þjáist m.a. af einbeitingarörðugleikum og getuleysi. Á nokkrum vikum verður leiðtogi Þýskalands algerlega háður lækninum – og með metamfetamín í blóðinu hefur hann seinni heimsstyrjöld.

Fannst Hitler fótbolti skemmtilegur?

Þýska fótboltalandsliðið var í miklu uppáhaldi á Ólympíuleikunum í Berlín árið 1936 en þegar landsliðið mætti því norska fór allt úrskeiðis – með Hitler á hliðarlínunni.

Hitler var mesti hjólaþjófur Evrópu

Í október 1944 skipaði Hitler þýskum hermönnum að gera upptæk mörg þúsund reiðhjól í hersetnum ríkjum. Þýska herinn skorti farartæki og hjólaeigendur í Hollandi, Ítalíu og Danmörku þurftu að gjalda þess.

Bandamenn óttuðust Hitler í dulargervi

Bandarískur förðunarsérfræðingur sýndi árið 1944 fram á hversu auðveldlega Hitler gæti dulbúist. Þetta jók mjög á þann ótta bandamanna að Hitler kynni að flýja frá Þýskalandi.

Leið nasista til valda í Þýskalandi

Þýskir stjórnmálamenn gátu ekki sameinast um lausnir á gríðarlegum vanda Þjóðverja eftir fyrri heimsstyrjöld og kauphallarhrunið á Wall Street. Hitler fann leið til að nýta sér vantraust almennings gagnvart stjórnmálamönnum og náði völdum 1933. Skömmu síðar var lýðræðið afnumið.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.