Sex mýtur um hjartað

SATT EÐA ÓSATT: Getur það verið að hjartað slái hraðar ef við sjáum okkar heitelskaða/elskuðu? Þarf hjartað bara gott rafstuð ef það hættir að slá? Við lítum á lífseigustu mýturnar um hjartað.

Þú hugsar með hjartanu

Hjörtu okkar slá 100.000 sinnum á sólarhring. Vísindamenn hafa nú komist að raun um að hver einasti sláttur hefur áhrif á heilann þannig að skynfærin slævast, sársaukaþröskuldurinn hækkar og tilfinningarnar verða næmari.

Gervihjörtu slá fyrir þig

Ein algengasta dánarörsök okkar eru hjarta- og æðasjúkdómar en vitvélar, prentarar og háþróaður tæknibúnaður eru tilbúin að taka slaginn þegar veikluð hjörtu gefast upp.

Hvernig varð lögun hjartans til?

Enginn veit fyrir víst hvaðan hjartalögunin, sem notuð er í tengslum við ást og rómantík, er fengin. Stílfærða og táknræna hjartað líkist líffærinu hjarta aðeins að mjög óverulegu leyti. Bogana tvo, sem eru svo mjög einkennandi efst á rómantísku hjörtunum, er sem dæmi ekki að finna í hjartanu sem slær í líkömum vorum en hins […]

Nýr vöðvi grær í sködduðu hjarta

Læknisfræði Eftir blóðtappa í hjarta deyja þeir hlutar hjartavöðvans sem ekki hafa fengið nægt blóðstreymi. Hjartað reynir að bæta skaðann, en þar eð frumur hjartavöðvans eru ekki færar um að skipta sér, á hjartað ekki annarra kosta völ en að mynda örvef sem dregur úr starfsgetu hjartans. Fram að þessu hafa læknar ekki átt þess […]

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.