Vísindamaður: Við getum slökkt á hnattrænni hlýnun á nokkrum árum

Takist að stöðva losun koltvísýrings, þá getur hnötturinn sjálfur sogað í sig gróðurhúsalofttegundir – og þar með stöðvað hnattræna hlýnun.
Þetta segir Michael Mann við Penn State University, einn fremsti loftslagsfræðingur heims.