Hvernig er hæð mæld á öðrum hnöttum?

Hér á jörð er hæð fjalla mæld frá sjávarmáli. Hvernig er farið að því að mæla hæð fjalla og hæða í landslagi á reikistjörnum á borð við Mars og Venus þar sem ekki er neitt vatn?