Vísindamenn lýsa yfir stríði gegn mígreni

Einn milljarður manns þjáist af mígreni. Ástæðan er sú að venjulegt prótein gerir það að verkum að tilfinningataugarnar missa stjórn á sér. Vísindamönnum hefur nú tekist að þróa lyf sem kemur í veg fyrir að höfuðverkurinn geri vart við sig en þeir hafa enn enga skýringu fundið á því hvers vegna sumt fólk er jafn viðkvæmt fyrir próteininu og raun ber vitni.