Ferðast inn í ósýnilegan heim húðarinnar

Við virðum húðina fyrir okkur daglega en þegar vísindamenn þysja inn á hana blasir við landslag þar sem svitinn líkist stöðuvötnum, hársekkirnir klettaskorum og íbúarnir eru svangir húðmítlar.

Húðin ljær dýrum ofurkrafta

Brynja gegn óvinum, felulitabúningur eða næmur skjöldur sem getur andað, fundið bráð og séð dýrinu fyrir vökva: húð dýranna hefur þróast í milljónir ára í það að verða annað og meira en hylki sem heldur líffærunum í skefjum. Sumum dýrategundum er beinlínis lífsnauðsynlegt að hafa hamskipti.

Vísindamenn yngja húðfrumur um 30 ár

Sérstök blanda próteina getur snúið tímanum til baka um 30 ár í húðfrumum manna. Í nýrri rannsókn tókst vísindamönnum líka að endurvekja kollagenframleiðslu og sáragræðslu í gömlum frumum.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.