Ferðast inn í ósýnilegan heim húðarinnar

Við virðum húðina fyrir okkur daglega en þegar vísindamenn þysja inn á hana blasir við landslag þar sem svitinn líkist stöðuvötnum, hársekkirnir klettaskorum og íbúarnir eru svangir húðmítlar.

Húðin ljær dýrum ofurkrafta

Brynja gegn óvinum, felulitabúningur eða næmur skjöldur sem getur andað, fundið bráð og séð dýrinu fyrir vökva: húð dýranna hefur þróast í milljónir ára í það að verða annað og meira en hylki sem heldur líffærunum í skefjum. Sumum dýrategundum er beinlínis lífsnauðsynlegt að hafa hamskipti.