Af hverju var ísmaðurinn Ötzi með húðflúr?

Ötsi var með húðflúr á þeim stöðum sem hann fann til sársauka. Húðflúrin voru hugsanlega einhvers konar verkjastillandi meðferð.
Draga tattóveringar úr næmi húðarinnar?

Ég fékk mér tattóveringu á bakið og nú finnst mér eins og húðin sé ekki jafn næm þar og áður. Getur þetta staðist?