Ferðast inn í ósýnilegan heim húðarinnar

Við virðum húðina fyrir okkur daglega en þegar vísindamenn þysja inn á hana blasir við landslag þar sem svitinn líkist stöðuvötnum, hársekkirnir klettaskorum og íbúarnir eru svangir húðmítlar.