Vísindamenn lesa hugsanir dýranna

Við eigum aldrei eftir að vita hvað dýrin eru að hugsa. Þetta sögðu vísindamenn öldum saman en nú eru heilasérfæðingar í þann veginn að rjúfa kóðann að hugsunum dýranna og uppgötvanir þeirra munu að öllum líkindum kenna okkur sitt hvað um okkur sjálf.