Af hverju mega hundar ekki fá súkkulaði?

Súkkulaði er framleitt úr sykri og fræjum kakóplöntunnar. Fræin innihalda m.a. þeóbrómín og koffín, sem hafa áhrif á taugakerfið og hefur örvandi, en með öllu skaðlaus, áhrif á okkur mannfólkið.