Hver er stærsti hundur heims?

Stærsti hundur heims er 103 cm hár. En hann er hvorki hæsti hundur sem hefur mælst, né tilheyrir hann stærstu hundakynunum. Hér má lesa eitt og annað um stóra hunda.

Af hverju mega hundar ekki fá súkkulaði?

Súkkulaði er framleitt úr sykri og fræjum kakóplöntunnar. Fræin innihalda m.a. þeóbrómín og koffín, sem hafa áhrif á taugakerfið og hefur örvandi, en með öllu skaðlaus, áhrif á okkur mannfólkið.

Af hverju dilla hundar rófunni?

Hundar nota skottið til að sýna hvernig þeim líður -alveg eins og andlitsvipir okkar mannana. Og nú hafa vísindamenn komist að því hvað það þýðir þegar hundar dilla rófunni.