Af hverju dilla hundar rófunni?

Hundar nota skottið til að sýna hvernig þeim líður -alveg eins og andlitsvipir okkar mannana. Og nú hafa vísindamenn komist að því hvað það þýðir þegar hundar dilla rófunni.

Sjö góðar ástæður fyrir að eiga hund

,,Besti vinur mannsins” er oft sagt um hunda – og fyrir því eru góðar ástæður. Því vísindin hafa sannað að hundaeigendur eru hamingjusamari, heilsuhraustari og félagslyndari.

Sjáið heiminn með augum hunda

Sjón dýranna er afar frábrugðin okkar sjón en hvernig skynja býflugur, hundar og kræklingar eiginlega umhverfi sitt? Svarið fæst hér.

Hver er stærsti hundur heims?

Stærsti hundur heims er 103 cm hár. En hann er hvorki hæsti hundur sem hefur mælst, né tilheyrir hann stærstu hundakynunum. Hér má lesa eitt og annað um stóra hunda.

Af hverju mega hundar ekki fá súkkulaði?

Súkkulaði er framleitt úr sykri og fræjum kakóplöntunnar. Fræin innihalda m.a. þeóbrómín og koffín, sem hafa áhrif á taugakerfið og hefur örvandi, en með öllu skaðlaus, áhrif á okkur mannfólkið.

Geta elliglöp herjað á hunda?

Hundar geta fengið marga sjúkdóma sem hrjá okkur mennina, m.a. gigt, krabbamein og nýrnabilun. En geta hundar einnig þjáðst af elliglöpum? Og geta hundaeigendur dregið úr hættunni með einhverju móti?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.