Af hverju synda hvalir upp á land?

Það er erfitt að gera sér grein fyrir ástæðu þess að hvalir, sem virðast fullkomlega heilbrigðir, stranda og drepast þá yfirleitt. Oft synda þeir beint upp í fjöru aftur eftir að tekist hefur að bjarga þeim.   Af þeim gögnum sem skráð hafa verið um strandaða hvali er vitað að tannhvalir synda mun oftar í […]