Vetrardvali tryggir lífsskilyrði dýra

Vetrarkuldar, þurrkar og skortur á fæðu veldur því að oft er erfitt að lifa af í náttúrunni. Margar tegundir sofa þessi vandamál einfaldlega af sér með því að leggjast í dvala, alveg – eða næstum því – án næringar. Þessi hæfni er vísindamönnum enn nokkur ráðgáta.