Inkar fituðu börnin fyrir fórnarathöfn

Fornleifafræði Rétt eins og nornin í ævintýrinu fitaði Hans og Grétu, sáu Inkarnir til þess að börn – allt niður í sex ára gömul – væru í góðum holdum þegar þau voru færð guðunum að fórn. Fornleifafræðingar við Bradfordháskóla í Bretlandi hafa nú sýnt fram á þetta með nýrri rannsókn. Það voru hárleifar fjögurra barnalíka, […]