Myndir: Ísköld ævintýri

40.000 gullgrafarar þramma 50 kílómetra í miklu frosti og heimskautahetja eltir 20 ára draum sinn um að ná til Norðurpólsins. Manneskjan er heilluð af öfgunum og hvað er brjálæðislegra heldur en að klífa björg og rannsaka heimskautin í nístandi kulda?