Fyrir hvað var Járnkrossinn veittur?

Það var Friðrik Vilhjálmur 3. sem tók þennan sið upp fyrir hermenn sem þóttu skara fram úr á vígvellinum. Gildi hans fór hratt dvínandi með árunum.