Af hverju hressumst við af koffeini?

Af hverju hressist maður á morgnana við að fá sér þennan vinsælast drykk heims?
Sannleikurinn um kaffi

Kaffi er drukkið um allan heim og allra vinsælast hér á norðurhjaranum. Þessi svarti drykkur hefur á síðari árum reynst hollara en sagnir herma. Loftslagsáhrifin eru hins vegar neikvæð.
Duftkaffið fékk ekki undirtektir

Það var svo snemma sem 1771 sem Englendingi einum tókst að framleiða kaffiduft sem leystist upp í vatninu án þess að skilja eftir sig neinn korg. Enginn reyndist þó kæra sig um slíkt skyndikaffi og það fékk japanski efnafræðingurinn Sartori Kato líka að reyna þegar hann fékk einkaleyfi á duftkaffi í Bandaríkjunum árið 1903. Það […]