Kjarnorkubrjálæðingar kalda stríðstímans

Rússar prófuðu kjarnorkuvopn sín á dreifbýlum steppunum í Kazakstan og Bandaríkjamenn vildu grafa nýjan Panamaskurð með vetnissprengjum. En engin var eins öflug og Zar-sprengjan sem var sprengd árið 1961.