Hvernig er kandífloss búið til?

Kandífloss samanstendur einvörðungu úr sykri og litarefnum og er einfalt í framleiðslu með réttum tólum.   Í miðju kandífloss – vélar er hellt sykri í skál, hann er síðan hitaður upp þar til sykurinn breytist úr að vera kristallaður í fljótandi form.   Þegar skálinni er snúið þrýstist fljótandi sykur í gegnum fjölda lítilla gata. […]